Handkastið Podcast
Farið var yfir leik tvö í úrslitaeinvígi Vals og Fram. Farið var yfir Evrópubikarmeistaratitil Vals kvenna og hitað var upp fyrir úrslitaeinvígið hjá konunum sem hefst 20.maí.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.