Orri Freyr Þorkelsson
Orri Freyr Þorkelsson vann um helgina bikarmeistaratitlinn í Portúgal með liði sínu Sporting eftir sigur á Porto í hörkuleik. Orri Freyr skoraði fimm mörk fyrir Sporting í leiknum en markahæsti leikmaður leiksins var liðsfélagi Orra í íslenska landsliðinu, Þorsteinn Leó Gunnarsson. Með sigrinum um helgina tryggðu Sporting sér þriðja titil vetrarins en áður höfðu þeir unnuð deildarmeistaratitilinn auka þess að vinna Porto í úrslitakeppninni.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.