Búið er að draga í riðla Meistaradeildarinnar
(Kristinn Steinn Traustason)

Orri Freyr og félagar í Sporting eru í A-riðli. (Kristinn Steinn Traustason)

Evrópska handknattleikssambandið gaf það út í dag hvernig riðlaskipan verður í Meistaradeildinni á næsta tímabili en sextán lið taka þátt í keppninni sem skiptist í tvo átta liða riðla. Magdeburg eru ríkjandi Evrópumeistarar eftir sigur á Fuchse Berlín í úrslitaleik keppninnar.

Hér að neðan er hægt að sjá hvernig riðlarnir skiptast.

Riðill A:

Álaborg - Danmörk
Fuchse Berlín - Þýskaland
One Veszprem - Ungverjaland
Industria Kielce - Pólland
HBC Nantes - Frakkland
Dinamo Bucuresti - Rúmenía
Kolstad - Noregur

Riðill B:

Wisla Plock - Pólland
Barcelona - Spánn
Paris Saint - Germain - Frakkland
GOG - Danmörk
SC Magdeburg - Þýskaland
OTP Bank - Pick Szeged - Ungverjaland
HC Zagreb - Króatía
Eurofarm Pelister - Norður-Makedónía

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top