Þreföld umferð í níu liða Grill66-deild kvenna
(Eyjólfur Garðarsson)

Grótta mætir Fjölni í 1.umferðinni ((Eyjólfur Garðarsson)

Þreföld umferðir verið leikin í Grill66-deild kvenna á næsta tímabili en þetta kemur fram í mótafyrirkomulagi sem HSÍ gaf út á heimasíðu sinni fyrr í dag. Hvert lið spilar því 24 leiki í deildinni áður en umspil um sæti í Olís-deild kvenna hefst.

Grill66-deild kvenna fer úr tíu liðum niður í níu þar sem Berserkir taka ekki þátt í deildinni og því hefur verið ákveðið að spila þrefalda umferð

Stefnt er á það að Grill66-deildin fari af stað sunnudaginn 7.september með heillri umferð en FH situr hjá í 1.umferðinni.

1.umferð (Sunnudaginn 7.september):

Haukar 2 - HK
Afturelding - Valur 2
Fram 2 - Víkingur
Fjölnir - Grótta

2.umferð (Sunnudaginn 14.september):

Valur - Haukar 2
Grótta - Fram 2
FH - Fjölnir
Víkingur - Afturelding

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top