Miðasala á leiki Íslands á HM er hafin
(KERSTIN JOENSSON / AFP)

Andrea í leik á HM í fyrra. ((KERSTIN JOENSSON / AFP)

Miðasala á leiki Íslands í C riðlinum á HM kvenna sem fram fer í Þýskalandi 26. nóvember - 14.desemeber er hafin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ.

Íslenska kvennalandsliðið leikur í riðli með Úrúgvæ, Serbíu og gestgjöfum Þjóðverja dagana 26. - 30. nóvember.

Miðasala fer fram í gegnum eftirfarandi hlekk.

,,Þegar komið er inn á hlekkinn þarf að setja eftirfarandi kóða í hólf sem á stendur: Promotion Code" segir í tilkynningunni frá HSÍ. Kóðinn er eftirfarandi: IHF-FED-ISL

Í tilkynningunni frá HSÍ segir að þessi hlekkur verður opinn til og með 24.júlí.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top