Giorgi Dikhaminjia (Egill Bjarni Friðjónsson)
KG Sendibílamótið hófst með þremur leikjum í gærkvöldi og heldur síðan áfram í dag með tveimur kvennaleikjum. Mótið fer fram á Akureyri en KA og Þór leika í karlaflokki á meðan KA/Þór, Stjarnan, ÍBV og Grótta leika í kvennaflokki. Mótið hófst með leik KA og Þórs í karlaflokki þar sem KA vann sex marka sigur 29-23. Markaskorarar KA: Markaskorarar Þórs: Í kvennaflokki byrjaði KA/Þór á átta marka sigri gegn Gróttu 32-24 en leikurinn fór einnig fram í KA-heimilinu. KA/Þór eru nýliðar í Olís-deildinni á meðan Grótta féll niður í Grill66-deildina. Markaskorarar KA/Þór: Tinna Valgerður Gísladóttir 7, Rakel Sara Elvarsdóttir 5 , Susanne Denise Pettersen 5 , Elsa Björg Guðmundsdóttir 4, Anna Petrovic 3, Unnur Ómarsdóttir 2 , Sólveig Lára Kristjánsdóttir 2 , Trude Håkonsen 3, Lydía Gunnþórsdóttir 1, Kristín Jóhannsdóttir 1 Markaskorarar Gróttu: Ída Margrét Stefánsdóttir 7, Katrín Scheving 4, Katrín Arna Andradóttir 4, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Edda Steingrímsdóttir 3, Elísabet Ása Einarsdóttir 2, Lilja Hrund Stefánsdóttir 1. Í seinni leik gærdagsins mættust Stjarnan og ÍBV en sá leikur fór fram í Höllinni. ÍBV vann þar fjögurra marka sigur 25-21. Stjarnan markaskorar: Markaskorarar ÍBV: Föstudagur, 15.ágúst:
Bjarni Ófeigur Valdimarsson 10, Giorgi Dikhaminjia 8, Patrekur Stefánsson , Jóhann Geir Sævarsson 2, Daníel Matthíasson 1, Einar Birgir Stefánsson 1, Magnús Dagur Jónatansson 1, Morten Boe Linder 1, Logi Gautason 1.
Brynjar Hólm Grétarsson 7, Oddur Grétarsson 7 , Hákon Halldórsson 3 , Aron Hólm Kristjánsson 3 , Arnór Þorri Þorsteinsson 2, Sigurður Ringsted Sigurðsson 1, Jón Óli 1.
Natasja Hammer 7 , Brynja Katrín Benediktsdóttir 4, Tinna Sigurrós Traustadóttir 3 , Hanna Guðrún Hauksdóttir 2 , Bryndís Hulda Ómarsdóttir 2, Guðmunda Auður Guðjónsdóttir 2, Vigdís Arna Hjartardóttir 1.
Sandra Erlingsdóttir 7, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Alexandra Viktorsdóttir 4, Amelía Dís Einarsdóttir 2, Ásdís Halla Hjarðar 2, Birna Dögg Egilsdóttir 1 , Ásta Björg 2 , Birna María Unnarsdóttir 1, Britney Cots 1.
17:00 KA/Þór - ÍBV (KA-heimilið) - kvenna (KG Sendibílamótið)
18:45 Grótta - Stjarnan (KA-heimilið) - kvenna(KG Sendibílamótið)
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.