KG Sendibílamótið: Úrslit og markaskorarar gærdagsins
Egill Bjarni Friðjónsson)

Giorgi Dikhaminjia (Egill Bjarni Friðjónsson)

KG Sendibílamótið hófst með þremur leikjum í gærkvöldi og heldur síðan áfram í dag með tveimur kvennaleikjum. Mótið fer fram á Akureyri en KA og Þór leika í karlaflokki á meðan KA/Þór, Stjarnan, ÍBV og Grótta leika í kvennaflokki.

Mótið hófst með leik KA og Þórs í karlaflokki þar sem KA vann sex marka sigur 29-23.

Markaskorarar KA: 
Bjarni Ófeigur Valdimarsson 10, Giorgi Dikhaminjia  8, Patrekur Stefánsson  , Jóhann Geir Sævarsson 2, Daníel Matthíasson 1, Einar Birgir Stefánsson 1, Magnús Dagur Jónatansson 1, Morten Boe Linder 1, Logi Gautason 1.

Markaskorarar Þórs:
Brynjar Hólm Grétarsson 7, Oddur Grétarsson 7 , Hákon Halldórsson 3 , Aron Hólm Kristjánsson 3 , Arnór Þorri Þorsteinsson 2, Sigurður Ringsted Sigurðsson 1, Jón Óli 1.

Í kvennaflokki byrjaði KA/Þór á átta marka sigri gegn Gróttu 32-24 en leikurinn fór einnig fram í KA-heimilinu. KA/Þór eru nýliðar í Olís-deildinni á meðan Grótta féll niður í Grill66-deildina.

Markaskorarar KA/Þór: Tinna Valgerður Gísladóttir 7, Rakel Sara Elvarsdóttir 5 , Susanne Denise Pettersen 5 , Elsa Björg Guðmundsdóttir 4, Anna Petrovic 3, Unnur Ómarsdóttir 2 , Sólveig Lára Kristjánsdóttir 2 , Trude Håkonsen 3, Lydía Gunnþórsdóttir 1, Kristín Jóhannsdóttir 1 

Markaskorarar Gróttu: Ída Margrét Stefánsdóttir 7, Katrín Scheving 4, Katrín Arna Andradóttir 4, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Edda Steingrímsdóttir 3, Elísabet Ása Einarsdóttir 2, Lilja Hrund Stefánsdóttir 1.

Í seinni leik gærdagsins mættust Stjarnan og ÍBV en sá leikur fór fram í Höllinni. ÍBV vann þar fjögurra marka sigur 25-21.

Stjarnan markaskorar:
Natasja Hammer 7 , Brynja Katrín Benediktsdóttir 4, Tinna Sigurrós Traustadóttir 3 , Hanna Guðrún Hauksdóttir 2 , Bryndís Hulda Ómarsdóttir 2, Guðmunda Auður Guðjónsdóttir 2, Vigdís Arna Hjartardóttir 1.

Markaskorarar ÍBV:
Sandra Erlingsdóttir 7, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Alexandra Viktorsdóttir 4, Amelía Dís Einarsdóttir 2, Ásdís Halla Hjarðar 2, Birna Dögg Egilsdóttir 1 , Ásta Björg 2 , Birna María Unnarsdóttir 1, Britney Cots 1.

Föstudagur, 15.ágúst:
17:00 KA/Þór - ÍBV (KA-heimilið) - kvenna (KG Sendibílamótið)
18:45 Grótta - Stjarnan (KA-heimilið) - kvenna(KG Sendibílamótið)

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top