Andri Þór Helgason (Instagram)
Helgin á Instagram er fastur liður hjá Handkastinu á mánudögum. Handkastið fylgist með alstaðar og þar er Instagram engin undantekning. Hér að neðan förum við yfir brota brot af þeim myndum sem tengjast handbolta eða handboltafólki á Instagram um helgina. Nokkrar myndir frá Andra Helga Skráning á morgunnámskeið Handboltaskóla Framtíðarinnar Wartburg sigurvegarnir í Magdeburg Yndisleg ferð segir Berglind Ben Sage By Saga Sif Agnar alltaf í stuði Geggjaðir búningar hjá Kiel Sagði einhver Spritz tæm? 10/10 Liðsmynd frá EM
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.