Hvað eru Róbert Geir og Snorri Steinn með í laun?
(Kristinn Steinn Traustason)

Snorri Steinn Guðjónsson ((Kristinn Steinn Traustason)

Stefán Rafn Sigurmannsson, var með 1,5 milljónir í mánaðartekjur á síðasta ári samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar. Handkastið hefur tekið saman lista yfir fyrrum og núverandi handboltaleikmenn auk einstaklinga sem eru háttsettir innan handbolta hreyfingarinnar.

Þar er meðal annars, Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ en samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar er Róbert Geir með rúmlega 1,2 miljónir í mánaðartekjur. Þá er landsliðsþjálfarinn, Snorri Steinn Guðjónsson með 1,2 milljón á mánuði einnig.

Listi yfir handboltafólk í tekjublaði Frjálsrar verslunar:

Stefán Rafn Sigurmarsson Fyrverandi handboltam. Haukar1.502
Sigursteinn Arndal þjálfari FH í hand. 1.484
Ásgeir Örn Hallgrímsson handboltaþjálfari Haukar 1.331
Róbert Geir Gíslason framkvæmastjóri HSÍ 1.244
Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari karlalandslið Íslands 1.210
Atli Ævar Ingólfsson fyrrum Handboltamaður Selfoss 1.166
Tandri Már Konráðsson, handboltamaður Stjarnan 1.014
Ásbjörn Friðriksson, handboltam FH 959
Björgvin Þór Hólmgeirsson, frkvstj. Handknattleiksdeildar ÍR
Lárus Helgi Ólafsson, kennari og handboltamaður 853
Óskar Bjarni Óskarsson fyrr. Handboltaþj. Valur 794
Patrekur Jóhannesson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar 720
Aron Rafn Eðvarðsson fyrrum leikmaður Hauka 719
Björgvin Páll Gústavsson leikmaður Vals og íslenska landsliðsins 714
Magnús Óli Magnússon leikmaður Vals 714
Einar Rafn Eiðsson spilandi aðstoðarþjálfari KA 701
Ólafur Gústafsson fyrrum leikmaður FH 637
Gunnar Steinn Jónsson fyrrum þjálfari Fjölnis 613
Róbert Aron Hostert 547
Róbert Gunnarsson aðstoðarþjálfari Vals 510
Agnar Smári Jónsson leikmaður Vals 506
Egill Magnússon leikmaður Stjörnunnar 211
Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona 142

Í tekju­blaði Frjálsr­ar versl­un­ar eru birt­ar tekj­ur 5.450 ein­stak­linga víðs veg­ar á land­inu og bygg­ist könnun­in á álögðu út­svari eins og það birt­ist í álagn­ing­ar­skrám. Frjáls versl­un árétt­ar þó að í ein­hverj­um til­vik­um kunni skatt­stjóri að hafa áætlað tekj­ur.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top