Stefán Arnarsson þjálfari Hauka var ósáttur með tap síns liðs gegn Val í Meistarakeppni HSÍ sem fór fram í dag. Leikurinn endaði 22-15 og var Stefán ósáttur með sóknarleik síns liðs þar sem þær skoruðu aðeins sjö mörk í fyrri hálfleik.
Viðtal við Stefán eftir leik má finna hér að neðan: