Möguleg útilína Kiel á næstu leiktíð
Andreas Gora / dpa Picture-Alliance via AFP)

Julian Köster - VfL Gummersbach (Andreas Gora / dpa Picture-Alliance via AFP)

THW Kiel hafa verið að láta til sín taka á markaðnum í sumar fyrir næsta tímabil og ætla sér stóra hluti á næsta tímabili.

Domen Makuc var keyptur til Kiel frá Barca þar sem hann hefur leikið síðan 2020. Makuc hafði verið að glíma við alvarleg meiðsli í byrjun síðasta tímabils en kom til baka og skoraði 35 mörk í 18 leikjum í Meistardeild Evrópu. Hann á eftir að mynda sterkt miðjumannateymi með Elias á Skipagøtu.

Einnig hafa Kiel keypt einn efnilegasta leikmann Þýskalands Julian Köster frá Gummersbach. Köster sem er 203cm á hæð er gríðarlega sterkur varnamaður en einnig góður sóknarmaður og hefur sýnt það síðustu 2 tímabil bæði með Gummersbach og Þýskalandi. Báðir leikmenn koma til liðsins næsta sumar.

Rthandball gerði mögulega útilínu THW Kiel á næsta tímabili og lítur hún svona út.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top