Þetta var byrjunin sem við vonuðumst eftir
Raggi Óla)

Stefán Árnason (Raggi Óla)

Haukar og Afturelding mættust á Ásvöllum í kvöld og vann Afturelding virkilega góðan 27-28 sigur.

Handkastið ræddi við Stefán Árnason þjálfara Afturelding sem talar um að það sem skilaði þessum sigri var gott undirbúningstímabil.

,,Þetta var virkilega sterk. Ásvellir er mjög erfiður útivöllur og þetta er akkúrat byrjunin sem við vonuðumst eftir og við vorum spenntir að mæta til leiks í deildinni. Við erum búnir að vera æfa vel, undirbúa okkur vel og strákarnir hafa lagt gríðarlega mikið á sig." sagði Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar eftir 27-28 sigur á Haukum í kvöld.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top