Fjölnir mætir Hvíta Riddaranum (Sævar Jónasson)
Dregið var í 32 liða úrslit Powerade bikarkeppni karla í hádeginu í höfuðstöðvum HSÍ. Alls eru 20 lið skráð í Powerade bikarkeppni HSÍ en ÍBV 2 er eina liðið sem er skráð í bikarkeppnina sem ekki leikur í deildarkeppni HSÍ. Þau lið sem eru skráð í Powerade-bikarkeppnina tímabilið 2025/2026: Aftuelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta, Haukar, HK, Hörður, ÍBV, ÍBV 2, ÍR, KA, Selfoss, Stjarnan, Valur, Víðir, Víkingur, Þór, ÍH, Hvíti Riddarinn Viðureignir í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins: ÍBV 2 - Hörður Leikdagar fyrir 32-liða úrslit karla eru 15. og 16. september.
ÍH - Víkingur
Víðir - Grótta
Fjölnir - Hvíti Riddarinn
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.