Dregið í bikarnum: Hörður fer til Eyja
Sævar Jónasson)

Fjölnir mætir Hvíta Riddaranum (Sævar Jónasson)

Dregið var í 32 liða úrslit Powerade bikarkeppni karla í hádeginu í höfuðstöðvum HSÍ. Alls eru 20 lið skráð í Powerade bikarkeppni HSÍ en ÍBV 2 er eina liðið sem er skráð í bikarkeppnina sem ekki leikur í deildarkeppni HSÍ.

Þau lið sem eru skráð í Powerade-bikarkeppnina tímabilið 2025/2026:

Aftuelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta, Haukar, HK, Hörður, ÍBV, ÍBV 2, ÍR, KA, Selfoss, Stjarnan, Valur, Víðir, Víkingur, Þór, ÍH, Hvíti Riddarinn

Viðureignir í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins:

ÍBV 2 - Hörður
ÍH - Víkingur
Víðir - Grótta
Fjölnir - Hvíti Riddarinn

Leikdagar fyrir 32-liða úrslit karla eru 15. og 16. september.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top