Gunnar Magnússon ((Baldur Þorgilsson)
Haukar og Afturelding mættust í fyrstu umferð Olís deildarinnar og Afturelding vann 27-28 eftir mikla dramatík. Handkastið ræddi við Gunnar Magnússon þjálfara Hauka sem segir að liðið hafi verk að vina og þurfi að laga marga hluti leiksins.
,,Við hefðum geta stolið sigri en það er samt ekki meira svekkjandi en það að betra liðið vann og ég er óánægður með okkar spilamennsku fyrstu 45 mínúturnar." sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka við Handkastið eftir leik á Ásvöllum í kvöld.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.